Danmörk Jótland Stórgóð orlofsíbúð á Jótlandi, stutt frá Lególandi

Hafsteinn Már Másson Hafsteinn Már Másson

Stórgóð orlofsíbúð á Jótlandi, stutt frá Lególandi

Danmörk Jótland Vester Grenevej 11

Verð frá €100 nóttin (meira)

Þægileg íbúð fyrir allt að 8 manns, mjög vel staðsett á miðju Jótlandi, stutt frá Billund flugvelli og Lególandi. Íbúðin er mjög vel búin húsgögnum og öllu því sem maður þarf á að halda. Það er svefnpláss fyrir allt að 8(10) manns. Það eru tvö svefnherbergi annað með tvíbreiðu rúmi og barnarúmi en hitt með tveimur rúmum. Þá er svefnloft með plássi fyrir 4 og tvíbreiður svefnsófi í stofu. Í stóru alrými er fullbúið eldhús, borðstofa og stofa.

Svefnherbergi: 3 Baðherbergi: 1 Með húsgögnum Einbýlishús 0 m2 Svefnpláss fyrir: 10 gesti Lágmarksdvöl: 1 nætur CXR-570322

Frátekin


Aðstaða:

Handhægar upplýsingar:

Sambærilegar eignir í Danmörk