Spánn Torrevieja Los Alcazares á Costa Calida

Hafsteinn Már Másson

Los Alcazares á Costa Calida

Spánn Torrevieja Los Alcazares, Costa Calida

Verð frá €45 nóttin (meira)

Glæsileg íbúð í fallegu litlu fjölbýlishúsi með lyftu á góðum stað í Los Alcazares á Costa Calida, um 60 mín suður af Alicante. Tvö svefnherbergi, eitt baðherbergi. Stórt og gott eldhús, stofa og borðstofa. Vel búin húsgögnum og öllum þægindum. Þvottavél og loftkæling/hiti. Frábær sundlaugargarður ásamt góðum svölum og stutt göngufæri á strönd.

Fjöldi góðra veitingastaða og verslana í göngufæri og örstutt á nokkra glæsilega golfvelli. Einstök íbúð á einstökum stað þar sem öllum líður vel..
Um 30 mínútur í nýja verslanamiðstöð, Habaneras, með úrvali af vinsælum verslunum, t.d. HM, Zara og Zara Home, C&A;, Mango, Massimo Dutti og fleirum.

Frábær staðsetning þar sem hægt er að sameina þarfir allra í fjölskyldunni.

Svefnherbergi: 2 Baðherbergi: 1 Með húsgögnum Íbúð 0 m2 Svefnpláss fyrir: 4 gesti Lágmarksdvöl: 7 nætur KUF-564130