Spánn Menorca Íbúð örstutt frá höfninni í Mahon

Hafsteinn Már Másson

Íbúð örstutt frá höfninni í Mahon

Spánn Menorca Calle Carmen 10 Menorca

Verð frá €173 nóttin

197 fm íbúð á 2 hæðum rétt við höfnina,svalir eru á efstu hæð með útsýni um byggðina. Öll helstu þægindi fyrir ferðamenn eru til staðar í húsinu. Á svölum er borð og stólar fyrrir 4-6.

Eldhúsið er vel útbúið öllum helstu tækjum ogtólum sem fólk þarf til daglegra nota. WC+sturta,þvottahús.Svefnpláss er fyrir 4-6 manns, í húsinu eru 3 svefnherbergi með stórum tvíbreiðum rúmum,sængurfatnaði og handklæðum.Öryggishólf Borðstofa og Stofa með sófa, TV / dvd og útvarp.

Svefnherbergi: 3 Baðherbergi: 2 Með húsgögnum 0 m2 Svefnpláss fyrir: 6 gesti Lágmarksdvöl: 1 nætur ELS-255482

Frátekin


Aðstaða:

Handhægar upplýsingar:

Sambærilegar eignir í Spánn