Frakkland Íbúð með píanói og aðgangi að sundlaug

Hafsteinn Már Másson

Íbúð með píanói og aðgangi að sundlaug

Frakkland le village

Verð frá €600 vikan

Íbúð á jarðhæð með einu svefnherbergi + 2 svefnherbergjum þar af einu með sér snyrtingu og sturtu í álmu sér. Allar eldhúsgæjur og aðeins um 200 m frá vatninu Lac d'Esparron. Alls um 90 m2

Íbúðin er í stóru einbýlshúsi í yndislegu umhverfi rétt fyrir utan smáþorpið Esparron de Verdon. Þetta er friðsælt umhverfi þar sem mikið er stundaðar siglingar, róður, hestamennska og skoðunar og gönguferðir um einstaka náttúru.
Sjónvarp er ekki í íbúðinni, en útvarp. Tölvutenging þráðlaus á að vera til staðar.
Aðstaða til þvotta er í okkar íbúð. Sundlaugin (10m) er á terrass á efri hæð og er þægilega heit frá byrjun mái til október.Einnig er mikið stundað að synda í vatninu á sama tíma. Svefnaðastaða getur verið að hámarki fyrir 6-7. ið höfum smábarnarúm og stóla fyrir lítil börn til að snæða. Það er matborð bæði inni og úti. 

Svefnherbergi: 3 Baðherbergi: 2 Með húsgögnum Tvíbýli 0 m2 Svefnpláss fyrir: 6 gesti Lágmarksdvöl: 7 nætur VPR-923360

Frátekin


Aðstaða:

Handhægar upplýsingar:

Sambærilegar eignir í Frakkland