Spánn Torrevieja Hús í Torrevieja - Frábær staðsetning

Hafsteinn Már Másson

Hús í Torrevieja - Frábær staðsetning

Spánn Torrevieja Dona Ines Torrevieja

Verð frá €300 vikan

Húsið er tvær hæðir og á efri hæð eru tvö svefnherbergi á neðri hæð er eitt svefnherbergi, stofa og eldhús. Þaksvalir eru á húsinu gengið er beint út í sundlaugargarð sem sést mynd af hér til hliðar. 5-6 manns geta sofið í húsinu.

Húsið er í göngufæri frá Carrefour og Habaneras verslunarmiðstöðinni.

Þrifagjald er 70 evrur og greiðist við komu í húsið.

Svefnherbergi: 3 Baðherbergi: 2 Með húsgögnum Einbýlishús 0 m2 Svefnpláss fyrir: 6 gesti Lágmarksdvöl: 1 nætur OJC-647813

Frátekin


Aðstaða:

Handhægar upplýsingar: