Spánn Torrevieja Fjarkahús í Los Altos, Torrevieja - 4 svefnh. ADSL

Hafsteinn Már Másson Hafsteinn Már Másson

Fjarkahús í Los Altos, Torrevieja - 4 svefnh. ADSL

Spánn Torrevieja Calle Urbion Lagomar II, Los Altos

Verð frá €455 vikan

Los Altos - mjög gott fjarkahús með stofu, eldhúsi, fjórum svefnherbergjum, baðherbergi og patioi (innréttað sem eldhús) á aðalhæð. Loftkæling í stofu. Miðstöðvarkynding (gas). Á aðalhæðinni eru tvö svefnherbergjanna. Að auki er innréttað rými á jarðhæð. Þar eru tvö af svefnherbergjunum ásamt lítilli stofu og baðherbergi. Samtals er sem sagt um að ræða fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og tvær stofur ásamt mjög góðri sólstofu. Svefnpláss fyrir samtals átta manns. ADSL. Gott sólbaðsþak - garður - sundlaug í sameign. Innanbæjarstrætó Torrevieja stoppar rétt hjá húsinu. Reykingar vinsamlegast utandyra.

Svefnherbergi: 4 Baðherbergi: 2 Með húsgögnum Tvíbýli 0 m2 Svefnpláss fyrir: 8 gesti Lágmarksdvöl: 7 nætur EPG-342342

Frátekin


Aðstaða:

Handhægar upplýsingar:

Sambærilegar eignir í Spánn