Spánn Torrevieja Falleg íbúð til leigu á Torrevieja á Spáni

Hafsteinn Már Másson

Falleg íbúð til leigu á Torrevieja á Spáni

Spánn Torrevieja Calle Pica 74 playa flamenca

Verð frá €50 nóttin (meira)

Playa Flamenca rúmgott fjarkahús á þessum vinsæla stað. Rétt við laugardagsmarkað og fjölda veitingastaða. Rúmgóð stofa og eldhús með öllum tækjum. Þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi, svalir á efrihæð. Pallur fyrir framan hús og góð aðstaða í garði. Bílskúr á lóð. Góð sameiginleg sundlaug.
10 min ganga á ströndina.

Svefnherbergi: 3 Baðherbergi: 2 Með húsgögnum Raðhús 0 m2 Svefnpláss fyrir: 6 gesti Lágmarksdvöl: 1 nætur SJP-348434