Bandaríkin Florida Einbýlishús Eagle Creek, Florida

Hafsteinn Már Másson

Einbýlishús Eagle Creek, Florida

Bandaríkin Florida Eagle Creek, Orlando Florida.

Verð frá €160 nóttin (meira)

Hús í Florida til leigu. Húsið er í Eagle Creek Florida.
Þetta er einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum stað á Orlando svæðinu. Eagle Creek er  vaktað hverfi með 18 holu gólfvöllur innan giðringar.


Húsið var byggt 2005 og er um 210 m2 auk bílskúrs. Húsið er á tveimur hæðum. Í húsinu eru 4 svefnherbergi með rúmmum fyrir 8 manns. Auk þess geta 2 sofið á svefnsófa í sjónvarpsholi. Á neðri hæð er eldhús, borðstofa, stofa, sjónvarpshol, snyrting ásamt "master" svefnherbergi með bað- og fataherbergi. Á efri hæð eru 3 svefnherbergi ásamt baðherbergi. Eitt herbergjanna er með king rúmmi, en hin tvö eru hvort um sig með tveim einbreiðum rúmmum sem hægr er að færa saman.

Svefnherbergi: 4 Baðherbergi: 3 Með húsgögnum Einbýlishús 0 m2 Svefnpláss fyrir: 10 gesti Lágmarksdvöl: 7 nætur IXI-347061

Frátekin


Aðstaða:

Handhægar upplýsingar:

Sambærilegar eignir í Bandaríkin