Spánn Torrevieja 3ja svefnherbergja hús nálægt Torrevieja

Hafsteinn Már Másson

3ja svefnherbergja hús nálægt Torrevieja

Spánn Torrevieja Del Jabali 49, Las Mimosas, Torrevieja

Verð frá €30 nóttin (meira)

3 svefnherbergi, 2 stofur(fremri stofa og innri stofa)(í fremri stofu er borð fyrir allt að 10 manns), gervihnattasjónvarp, hita/kælitæki í öllum svefnherbergjum og innri stofu , sólbaðsaðstaða á þaki, stutt í verslanir, veitingahús og sundlaug, 10 mínútna akstur á golfvöll, álíka langt á ströndina.

Um páska og jól er verð pr. viku 195 evrur.

Svefnherbergi: 3 Baðherbergi: 1 Með húsgögnum Raðhús 0 m2 Svefnpláss fyrir: 6 gesti Lágmarksdvöl: 7 nætur KVS-388894

Frátekin


Aðstaða:

Handhægar upplýsingar: