Spánn Torrevieja 3ja herbergja íbúð í Dream Hills nálægt Torrevieja

Hafsteinn Már Másson

3ja herbergja íbúð í Dream Hills nálægt Torrevieja

Spánn Torrevieja Los altos, 13189, Oihuela costa. Alicante spain

Verð frá €40 nóttin (meira)

Íbúðin eru 3ja herbergja þ.e. stofa, eldhús, tvö baðherbergi og tvö svefnherbergi annað með hjónarúmi og hitt með tveimur einbreiðum rúmum.

Svalir og stórar (60 fm.) þaksvalir. Útihúsgögn og sólbekkir fylgja íbúðunum. Sameiginleg sundlaug.
Íbúðin er vel búin húsgögnum og rafmagnstækjum. Loftkæling og hitun er í íbúðunni.
Handklæði og rúmföt fylgja.

Fallegt útsýni
Rólegt hverfi
2. mín akstur á strönd
5.mín akstur í miðbæ
Næg bílastæði
10.mín á golfvöll, 3 18 holu vellir í nágrenninnu

Þrif greiðast sérstaklega 60 evrur.

Svefnherbergi: 2 Baðherbergi: 2 Með húsgögnum Íbúð 0 m2 Svefnpláss fyrir: 4 gesti Lágmarksdvöl: 1 nætur UAX-084318

Frátekin


Aðstaða:

Handhægar upplýsingar: