Um Okkur

Orlofseignir.is sérhæfa sig í að bjóða viðskiptavinum sínum upp á orlofeignir til leigu á vinsælum ferðamannastöðum Íslendinga. Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og varð á stuttum tíma ein stærsta leigumiðlin fyrir erlendar eignir á Íslandi, af óviðráðanlegum ástæðum var tekið hlé á rekstri þessi frá 2014 en hefur nú hafið rekstur á nýju eða frá 1. Janúar 2018.

Helstu Starfsmenn

Hafsteinn M. Másson - Framkv. stjóri
hafsteinn@orlofseignir.is

Davíð E. Másson
david@orlofseignir.is - Sölu og markaðsstjóri

Sóley Ó. Óttarsdóttir - Skrifstofa
soley@orlofseignir.is


Markmið

Markmið okkar er að bjóða viðskiptavinum okkar upp á frábæra þjónustu í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur, hvort sem það er á notendavænum vef okkar Orlofseignir.is eða þá þjónustu sem þjónustufulltrúar okkar veita. Við vonum að með því að leita til okkar finnir þú þá orlofseign sem henti þér og fjölskyldu þinni.


Fyrirtækið

Orlofseignir

Sími: (+354) 788 2090
Netfang: orlofseignir@orlofseignir.is

Opnunartími:
Frá: 09:00 til 17:00 alla virka daga.

Starfsfólk okkar kappkostar að aðstoða þig í leit þinni að orlofseigninni sem hentar þér.