Danmörk Sjáland Sumarhús á norður-Sjálandi

Hafsteinn Már Másson Hafsteinn Már Másson

Sumarhús á norður-Sjálandi

Danmörk Sjáland nissestien 16

Verð frá €550 vikan (meira)

Fullbúið sumarhús 1,8 km frá strönd og 10 mínútna fjarlægð frá Sommerland Sjælland skemmti og vatnsgarðinum.
Húsið er með 3 svefnherbergjum, öll með tvíbreiðum rúmum og svefnlofti, svefnrými fyrir 8-10 manns.
2 salerni, 1 fullbúið baðherbergi með sturtu, nuddbaðkari og gufuklefa.
Stór verönd, gasgrill og garðhúsgögn.
Eldhús fullbúið með uppþvottavél og stórum ísskáp, þvottavél og þurrkari.
Húsið er í jaðri skemmtilegs smábæjar, Ordrup, þar eru skemmtilegir veitingastaðir, krá, verslun, ísbúð og minigolf aðeins í 10 mínútna göngufjarlægð.
Einn af bestu golfvöllum Sjálands er í 5 mínútna fjarlægð http://www.dragsholmgolfclub.dk/
Í næsta smábæ Asnæs er dýrgarður, sundlaug, verslunarmiðstöð og ógrynni veitingastaða þangað er einungis 10 mínútna akstur.
Samgöngur eru mjög góðar á svæðinu.

Svefnherbergi: 3 Baðherbergi: 2 Með húsgögnum Einbýlishús 0 m2 Svefnpláss fyrir: 10 gesti Lágmarksdvöl: 7 nætur JLL-292109

Frátekin


Aðstaða:

Handhægar upplýsingar: